Tannsmíði

Tannsmíði

Við bjóðum upp á smíði á öllum helstu tegundum tanngerva.

Implantabrú, stök króna og fjögurra tanna brú. Efnið er Zirkon með postulínsábrennslu.

Tannsmíðavinnan er framkvæmd með aðstoð tölvubúnaðar. Við notumst við þrívíddarröntgen og þrívíddarskanna í máttöku og hönnun. Tannsmíðir nota svo tölvustýrðan búnað til að vinna verkefnin. Ferlið er orðið mjög nákvæmt og þessi tækni er í stöðugri framþróun.

Þrívíddarskann af tönnum - notað í þessu tilfelli til tannréttingar með Invisalign skinnum.

Það er engin ein meðferð sem hentar öllum. Við leggjum áherslu á viðtal, skoðun og gagnatöku til að hjálpa sjúklingum okkar að velja bestu meðferð hverju sinni.

Tannbrú sem nær yfir 4 tennur